fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Hafnar nýju samingstilboði og vill jafn há laun og liðsfélagi í enska landsliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 13:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount, leikmaður Chelsea, er búinn að hafna nýju samningstilboði frá enska stórliðinu.

Frá þessu greina enskir miðlar en Mount fékk tilboð frá Chelsea upp á 200 þúsund pund í vikulaun.

Enski landsliðsmaðurinn á 18 mánuði eftir af samningi sínum við Chelsea og vinnur félagið í því að framlengja.

Viðræður hafa verið í gangi síðan í september en samkvæmt Daily Mail er enn langt í að aðilar nái samkomulagi.

Mount fær þessa stundina 85 þúsund pund á viku en vill jafn há laun og Raheem Sterling.

Sterling gekk í raðir Chelsea frá Manchester City í sumar og þénar 300 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál