fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Hafnar nýju samingstilboði og vill jafn há laun og liðsfélagi í enska landsliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 13:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount, leikmaður Chelsea, er búinn að hafna nýju samningstilboði frá enska stórliðinu.

Frá þessu greina enskir miðlar en Mount fékk tilboð frá Chelsea upp á 200 þúsund pund í vikulaun.

Enski landsliðsmaðurinn á 18 mánuði eftir af samningi sínum við Chelsea og vinnur félagið í því að framlengja.

Viðræður hafa verið í gangi síðan í september en samkvæmt Daily Mail er enn langt í að aðilar nái samkomulagi.

Mount fær þessa stundina 85 þúsund pund á viku en vill jafn há laun og Raheem Sterling.

Sterling gekk í raðir Chelsea frá Manchester City í sumar og þénar 300 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög