fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Stjarna Man Utd æfir með utandeildarliði í Hollandi – Þetta er ástæðan

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, er staddur í Hollandi þessa stundina og æfir með hollenskum þjálfurum.

Fyrstu myndirnar af Sancho í Hollandi birtust í vikunni en margir skildu ekki af hverju hann væri að æfa þar í nóvember.

Sancho var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir HM í Katar og fær þess vegna að æfa utan félags þessa stundina.

MEN greinir nú frá því að Erik ten Hag hafi sent Sancho til Hollands og að þar gæti hann haldið sér í standi áður en enska deildin fer aftur á stað.

Þetta voru ráð Ten Hag til Sancho en sá fyrrnefndi er stjóri Man Utd og er hollenskur. Hann var áður hjá Ajax og gerði frábæra hluti.

Sancho æfir á velli hjá utandeildarliðinu OJC Rosmalen til að sjá til þess að hann verði upp á sitt besta er keppni hefst á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“