fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Stjarna Man Utd æfir með utandeildarliði í Hollandi – Þetta er ástæðan

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, er staddur í Hollandi þessa stundina og æfir með hollenskum þjálfurum.

Fyrstu myndirnar af Sancho í Hollandi birtust í vikunni en margir skildu ekki af hverju hann væri að æfa þar í nóvember.

Sancho var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir HM í Katar og fær þess vegna að æfa utan félags þessa stundina.

MEN greinir nú frá því að Erik ten Hag hafi sent Sancho til Hollands og að þar gæti hann haldið sér í standi áður en enska deildin fer aftur á stað.

Þetta voru ráð Ten Hag til Sancho en sá fyrrnefndi er stjóri Man Utd og er hollenskur. Hann var áður hjá Ajax og gerði frábæra hluti.

Sancho æfir á velli hjá utandeildarliðinu OJC Rosmalen til að sjá til þess að hann verði upp á sitt besta er keppni hefst á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram