fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sjáðu eitt fallegasta augnablikið í Katar – Sagðist vera aðdáandi og fékk faðmlag í kjölfarið

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, sýndi mjúku hliðina í vikunni fyrir leik liðsins gegn Ekvador.

Holland spilaði við Ekvador á HM í gær og gerði markalaust jafntefli en er þó í ágætri stöðu fyrir lokaleikinn.

Van Gaal er mjög umdeildur karakter en hann hitti sinn helsta aðdáanda á blaðamannafundi í Katar.

Blaðamaðurinn sagðist vera nýr og að hann væri mikill aðdáandi Van Gaal sem landsliðsþjálfarinn tók mjög vel í.

Þeir félagar enduðust á því að faðmast en augnablikið fallega má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar