fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mbappe kom Frökkum í næstu umferð – Danir ekki í frábærum málum

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 17:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 2 – 1 Danmörk
1-0 Kylian Mbappe(’61)
1-1 Andreas Christensen(’68)
2-1 Kylian Mbappe(’86)

Stórleikurinn sem margir biðu eftir á HM í Katar var að klárast en þarna áttust við Frakkland og Danmörk.

Frakkarnir eru á leið í næstu umferð keppninnar en liðið vann 2-1 sigur í kvöld þökk sé Kylian Mbappe.

Mbappe kom Frökkum yfir á 61. mínútu áður en Andreas Christensen jafnaði metin fyrir Dani stuttu seinna.

Stórstjarnan Mbappe var aftur á ferðinni á 86. mínútu og skoraði þá eftir sendingu frá Antoine Griezmann.

Frakkland er komið áfram úr riðlinum en Danir eru með eitt stig eftir tvo leiki og eru ekki í frábærum málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“