fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Mbappe kom Frökkum í næstu umferð – Danir ekki í frábærum málum

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 17:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 2 – 1 Danmörk
1-0 Kylian Mbappe(’61)
1-1 Andreas Christensen(’68)
2-1 Kylian Mbappe(’86)

Stórleikurinn sem margir biðu eftir á HM í Katar var að klárast en þarna áttust við Frakkland og Danmörk.

Frakkarnir eru á leið í næstu umferð keppninnar en liðið vann 2-1 sigur í kvöld þökk sé Kylian Mbappe.

Mbappe kom Frökkum yfir á 61. mínútu áður en Andreas Christensen jafnaði metin fyrir Dani stuttu seinna.

Stórstjarnan Mbappe var aftur á ferðinni á 86. mínútu og skoraði þá eftir sendingu frá Antoine Griezmann.

Frakkland er komið áfram úr riðlinum en Danir eru með eitt stig eftir tvo leiki og eru ekki í frábærum málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea