fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Mbappe kom Frökkum í næstu umferð – Danir ekki í frábærum málum

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 17:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 2 – 1 Danmörk
1-0 Kylian Mbappe(’61)
1-1 Andreas Christensen(’68)
2-1 Kylian Mbappe(’86)

Stórleikurinn sem margir biðu eftir á HM í Katar var að klárast en þarna áttust við Frakkland og Danmörk.

Frakkarnir eru á leið í næstu umferð keppninnar en liðið vann 2-1 sigur í kvöld þökk sé Kylian Mbappe.

Mbappe kom Frökkum yfir á 61. mínútu áður en Andreas Christensen jafnaði metin fyrir Dani stuttu seinna.

Stórstjarnan Mbappe var aftur á ferðinni á 86. mínútu og skoraði þá eftir sendingu frá Antoine Griezmann.

Frakkland er komið áfram úr riðlinum en Danir eru með eitt stig eftir tvo leiki og eru ekki í frábærum málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn