fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Bandaríkjamenn ögruðu Englendingum – Sjáðu sönginn fyndna

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn bandaríska landsliðsins voru léttir fyrir leik gegn Englandi á HM í Katar í gær.

Leikurinn var enginn frábær skemmtun en honum lauk með markalausu jafntefli í riðlakeppninni.

Fyrir leik sungu stuðningsmenn Bandaríkjanna til stuðningsmanna Englands og ögruðu þeim á saklausan hátt.

,,Íþróttin heitir sparkbolti,“ sungu stuðningsmenn Bandaríkjanna en íþróttina er að sjálfsögðu kölluð fótbolti í Evrópu.

Þá er verið að tala um heitin ‘soccer’ og ‘football’ en íþróttin er kölluð því fyrrnefnda í Bandaríkjunum.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu