fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Unnustur enskra landsliðsmanna sýna frá lífinu í Katar – Snekkja og ljúfa lífið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 08:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkonur og kærustur enskra landsliðsmanna láta fara vel um sig um borðá snekkju í Katar en flestar gista þær þar á meðan HM fer fram.

Konurnar eru nokkuð duglegar að sýna frá lífinu í Katar á meðan þær bíða eftir næsta leik.

England leikur sinn annan leik í Katar í kvöld þegar liðið mætir Bandaríkjunum en liðið vann Íran sannfærandi í fyrsta leik.

Samkvæmt enskum blöðum borða konurnar margar á dýrustu veitingastöðum Doha og gera einnig vel við sig í drykk.

Amie eiginkona Conor Coady er í Katar með þrjá stráka sem þau eiga.

Amie eiginkona Conor Coady hefurt birt mikið af myndum á Instagram en ólíklegt er að eiginmaður hennar spili nokkuð á mótinu. Hún nýtur lífsins með strákana þrjá sem þeir eiga.

Tolami er kærasta Bukayo Saka.

Tolami er í fyrsta sinn í sviðsljósinu en unnusti hennar, Bukayo Saka er að slá í gegn og skoraði tvö gegn Íran.

Paige Milan er unnusta Raheem Sterling.

Paige Milan er öllu vön eftir mörg ár með Raheem Sterling og mikið sviðsljós hefur verið á parið.

Georgina er kærasta Aaron Ramsdale
Amie og strákarnir sem hún og Coady eiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik