fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Stórfurðuleg saga af Rooney – Allir á svæðinu undrandi og sumir hræddir þegar hann fór að tala um pínulítið typpi sitt

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Furðuleg saga af Wayne Rooney frá æfingasvæði DC United hefur litið dagsins ljós.

Manchester United-goðsögnin er aðalþjálfari DC í MLS-deildinni vestanhafs, en hann lék með liðinu á leikmannaferlinum einnig.

Hinn 37 ára gamli Rooney tók við DC í júlí og það gekk ekki nógu vel. Liðið vann aðeins tvo leiki í deildinni eftir að hann kom inn og hafnaði á botni Austurdeildarinnar.

Á einum tímapunkti reyndi Rooney að blása lífi í leikmenn sína með því að tala um hvernig hann hefur þurft að yfirstíga erfiðleika sína sem maður með lítið typpi.

Samkvæmt heimildamönnum enskra blaða notaði hann þetta sem dæmi en leikmenn hans tóku ekki allt of vel í þessa sögu hans.

„Þetta var fyndið og hann vonaðist til að með því að nota sögu um sig teldu menn hann vera að tala frá hjartanu,“ sagði heimildamaður.

„Flestir í leikmannahópnum voru undrandi og áttu erfitt með að skilja hvað þessi mál hefðu að gera með frammistöðuna innan vallar.

Sumir af yngri leikmönnunum voru skíthræddir. Þeir eru ekki með þennan breska húmor.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu