fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Gerir lítið úr marki og afreki Ronaldo – ,,Sérstök gjöf frá dómurunum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 18:41

Cristiano Ronaldo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Otto Addo, landsliðsþjálfari Gana, gerði lítið úr marki Cristiano Ronaldo í gær eftir 3-2 tap gegn Gana á HM.

Ronaldo varð sá fyrsti til að skora á fimm HM í röð með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik.

Addo er alls ekki sammála þessum vítaspyrnudóm og var heilt yfir fullur af gagnrýni þegar kom að dómgæslunni.

Addo óskaði Ronaldo kaldhæðnislega til hamingju eftir leik og segir markið hafa verið gjöf frá dómurunum.

,,Við gátum fengið stig úr þessum leik. Við áttum skilið þessi gulu spjöld en það voru leikmenn Portúgals sem hefðu átt að sjá það sama,“ sagði Addo.

,,Þegar þeir skoruðu þá breyttist allt og ég tel að dómarinn hafi ekki tekið rétta ákvörðun í vítaspyrnunni.“

,,Ef einhver skorar mark… Til hamingju. Til hamingju, sérstök gjöf frá dómurunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu