fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Grátklökkur Ronaldo mættur til leiks á sínu síðasta Heimsmeistaramóti

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo virtist við það að fella tár þegar þjóðsöngur Portúgals var spilaður fyrir leik liðsins gegn Gana, sem var að hefjast í H-riðli Heimsmeistaramótsins í Katar.

Ronaldo er á sínu fimmta HM og jafnframt því síðasta.

Kappinn hefur mikið verið í umræðunni undanfarna daga. Hann fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan á dögunum, þar sem hann gagnrýndi þáverandi vinnuveitendur sína, Manchester United, harkalega.

Samningi hans var í kjölfarið rift.

Nú er Ronaldo mættur á HM og ætlar sér án efa með styttuna heim til Portúgals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur