fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Grátklökkur Ronaldo mættur til leiks á sínu síðasta Heimsmeistaramóti

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo virtist við það að fella tár þegar þjóðsöngur Portúgals var spilaður fyrir leik liðsins gegn Gana, sem var að hefjast í H-riðli Heimsmeistaramótsins í Katar.

Ronaldo er á sínu fimmta HM og jafnframt því síðasta.

Kappinn hefur mikið verið í umræðunni undanfarna daga. Hann fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan á dögunum, þar sem hann gagnrýndi þáverandi vinnuveitendur sína, Manchester United, harkalega.

Samningi hans var í kjölfarið rift.

Nú er Ronaldo mættur á HM og ætlar sér án efa með styttuna heim til Portúgals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal