fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Haaland frumsýnir nýja kærustu – Hefur haldið sambandinu leyndu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland, stjarna Manchester City, er sögð vera að hitta Isabel Haugseng Johansen þessa stundina.

Johansen er frá Bryne í Noregi, líkt og Haaland, og þekkjast þau í gegnum sameiginlega vini.

Hún er átján ára gömul og því fjórum árum yngri en Haaland.

Parið er saman í fríi á Marbella þessa stundina. Haaland er í fríi þar sem Noregur komst ekki á Heimsmeistaramótið í Katar sem nú stendur yfir.

Vinir Haaland segja við ensk götublöð að Haaland og Johansen hafi verið að hittast í marga mánuði.

Það gengur þvert á það sem Haaland hefur áður sagt. Síðast þegar hann var spurður út í kvennamál sagði hann að fótboltar væru kærustur sínar.

Þeir segjast þó afar ánægðir með að framherjinn, sem hefur raðað inn mörkum fyrir City á þessari leiktíð, sé með stelpu úr heimabæ sínum. Það hjálpi til við að halda honum á jörðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist