fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Eftir fjaðrafok undanfarna vikna byrjar Ronaldo fyrsta leik Portúgal á HM í Katar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 15:04

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Portúgal sem hefur leik á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag gegn Gana. Auk þess er hann fyrirliði liðsins.

Ronaldo hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umdeilt viðtal við hann sem hann bað sjálfur um og fór í hjá Piers Morgan fór í loftið.

Í viðtalinu fór Ronaldo mikinn. Gagnrýndi meðal annars stöðu mála hjá Manchester United, sagði félagið gera sig að svörtum sauð og hann að hann bæri ekki virðingu fyrir knattspyrnustjóra liðsins Erik ten Hag af því hann bæri ekki virðingu fyrir honum.

Á dögunum var tilkynnt að leikmaðurinn og Manchester United hefðu komist að samkomulagi um að rifta samningi sín á milli. Ronaldo er því án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði