fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Eftir fjaðrafok undanfarna vikna byrjar Ronaldo fyrsta leik Portúgal á HM í Katar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 15:04

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Portúgal sem hefur leik á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag gegn Gana. Auk þess er hann fyrirliði liðsins.

Ronaldo hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umdeilt viðtal við hann sem hann bað sjálfur um og fór í hjá Piers Morgan fór í loftið.

Í viðtalinu fór Ronaldo mikinn. Gagnrýndi meðal annars stöðu mála hjá Manchester United, sagði félagið gera sig að svörtum sauð og hann að hann bæri ekki virðingu fyrir knattspyrnustjóra liðsins Erik ten Hag af því hann bæri ekki virðingu fyrir honum.

Á dögunum var tilkynnt að leikmaðurinn og Manchester United hefðu komist að samkomulagi um að rifta samningi sín á milli. Ronaldo er því án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking
433Sport
Í gær

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Í gær

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“