fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Eftir fjaðrafok undanfarna vikna byrjar Ronaldo fyrsta leik Portúgal á HM í Katar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 15:04

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Portúgal sem hefur leik á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag gegn Gana. Auk þess er hann fyrirliði liðsins.

Ronaldo hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umdeilt viðtal við hann sem hann bað sjálfur um og fór í hjá Piers Morgan fór í loftið.

Í viðtalinu fór Ronaldo mikinn. Gagnrýndi meðal annars stöðu mála hjá Manchester United, sagði félagið gera sig að svörtum sauð og hann að hann bæri ekki virðingu fyrir knattspyrnustjóra liðsins Erik ten Hag af því hann bæri ekki virðingu fyrir honum.

Á dögunum var tilkynnt að leikmaðurinn og Manchester United hefðu komist að samkomulagi um að rifta samningi sín á milli. Ronaldo er því án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist