fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Eftir fjaðrafok undanfarna vikna byrjar Ronaldo fyrsta leik Portúgal á HM í Katar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 15:04

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Portúgal sem hefur leik á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag gegn Gana. Auk þess er hann fyrirliði liðsins.

Ronaldo hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umdeilt viðtal við hann sem hann bað sjálfur um og fór í hjá Piers Morgan fór í loftið.

Í viðtalinu fór Ronaldo mikinn. Gagnrýndi meðal annars stöðu mála hjá Manchester United, sagði félagið gera sig að svörtum sauð og hann að hann bæri ekki virðingu fyrir knattspyrnustjóra liðsins Erik ten Hag af því hann bæri ekki virðingu fyrir honum.

Á dögunum var tilkynnt að leikmaðurinn og Manchester United hefðu komist að samkomulagi um að rifta samningi sín á milli. Ronaldo er því án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White