fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
433Sport

Baunar á gagnrýnendur Ronaldo og segir innistæðuna enga – ,,Þið voruð skítlélegir“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 19:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Coentrao, fyrrum liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hefur komið leikmanninum til varnar en hann hefur verið í umræðunni síðustu vikur.

Ronaldo gaf út umdeilt viðtal við Piers Morgan þar sem hann gagnrýndi Manchester United, hans félag. Nú er búið að rifta samningi hans við félagið.

Leikmenn eins og Wayne Rooney, Gary Neville og Paul Scholes hafa gagnrýnt hegðun Ronaldo opinberlega sem og fjölmargir fleiri aðilar.

Coentrao skilur ekki þessa gagnrýni og skýtur föstum skotum á þessa fyrrum leikmenn sem ákveða að tjá sig.

,,Það er enginn vilji fyrir mig að tjá mig en ég þurfti að gera það því mér líkar ekki við það sem þeir segja um Cristiano,“ sagði Coentrao.

,,Þetta eru fyrrum leikmenn sem voru ekkert, þeir voru skítlélegir og tala um Cristiano eins og þeir hafi þýtt eitthvað. Þeir þurfa ekki að tala svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mígandi tap á rekstri KSÍ þetta árið – Brottreksturinn á Arnari sögð ein ástæðan

Mígandi tap á rekstri KSÍ þetta árið – Brottreksturinn á Arnari sögð ein ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rúnar Már sagður á heimleið og þrjú lið sögð berjast um hann

Rúnar Már sagður á heimleið og þrjú lið sögð berjast um hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Son brast í grát þegar hann var tekinn af velli í gær

Son brast í grát þegar hann var tekinn af velli í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingarnir sammála um að United eigi að henda þessum átta leikmönnum í ruslið

Sérfræðingarnir sammála um að United eigi að henda þessum átta leikmönnum í ruslið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig á nýjan leik og sér ekki eftir neinu

Ten Hag tjáir sig á nýjan leik og sér ekki eftir neinu
433Sport
Í gær

Eftir frábæran fyrri hálfleik sturtaði Tottenham öllu í klósettið

Eftir frábæran fyrri hálfleik sturtaði Tottenham öllu í klósettið
433Sport
Í gær

Gary Neville brjálaður og veður í rotturnar

Gary Neville brjálaður og veður í rotturnar
433Sport
Í gær

Luke Shaw segist hafa rekist í takka þegar hann „lækaði“ færslu um samherja sína sem eru í vanda

Luke Shaw segist hafa rekist í takka þegar hann „lækaði“ færslu um samherja sína sem eru í vanda