fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Apple sagt hafa gríðarlegan áhuga á að kaupa – Þá yrði United ríkasta félag í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæknirisinn Apple hefur áhuga á að kaupa Manchester United á 5,8 milljarð punda. Frá þessu er sagt í enskum fjölmiðlum í dag.

Það kom nokkuð á óvart þegar Glazer fjölskyldan sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni um að United væri til sölu.

Fjárfestingabankinn Raine tekur nú við símtölum og tilboðum frá áhugasömum aðilum en Glazer fjölskyldan mun selja félagið hæstbjóðanda.

Sagt er að Apple hafi áhuga á að kaupa United en með því yrði United ríkasta knattspyrnufélag í heimi. .

Félagið er með um 326 milljarða punda í tekjur á hverju ári. Tim Cook stjórnarformaður Apple vill skoða þetta samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik