fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

19 ríkasti maður í heimi hefur staðfestan áhuga á að kaupa United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 15:30

Armancio Ortega Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Armancio Ortega, 19 ríkasti maður í heimi hefur sett nafn sitt í hattinn af þeim sem vilja kaupa Manchester United.

Ortega er þekktastur fyrir það að vera stofnandi verslunarinnar Zara sem gerir vel út um allan heim.

Glazer fjölskyldan vill selja og miðað við fréttir síðustu daga er nóg af fólki til í að kaupa félagið.

Samkvæmt fréttum dagsins hefur Ortega þegar hafi viðræður við forráðamenn United um hvernig kaupin ganga fyrir sig.

Fjölmiðlar vestanhafs þar sem Glazer fjölskyldan, eigendur Manchester United, er búsett er talað um að miðað við áhuga megi búast við því að verðið hækki.

Áhuginn er gríðarlegur en Apple skoðar það að kaupa United, Sir Jim Ratcliffe hefur staðfest áhuga og fleiri til.

Talað er um að kaupverðið á United verði í kringum 6 milljarða punda en Ortega er metinn á um 60 milljarða punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal