fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þriðja markalausa jafnteflið leit dagsins ljós í fyrsta leik dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 11:55

Frá leiknum í dag. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marokkó og Króatía gerðu jafntefli í fyrsta leik F-riðils á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Leikurinn var bragðdaufur og sköpuðu liðin sér fá færi.

Niðurstaðan varð markalaust jafntefli og bæði lið því með eitt stig eftir fyrstu umferð riðlakeppninnar

Í sama riðli eru Belgía og Kanada, en þau mætast einmitt klukkan 19 í kvöld.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið