fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Slokknað á ástinni hjá stjörnuparinu – Ástæðan vekur upp furðu

433
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 07:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann og Douglas Luiz, sem hafa verið eitt helsta stjörnupar knattspyrnuheimsins undanfarið ár, hafa slitið sambandinu sínu.

Þetta er staðfest í enskum götublöðum.

Bæði leika þau með Aston Villa á Englandi og hittust hjá félaginu.

Samkvæmt heimildamönnum enskra blaða hættu þau saman eftir heiftarlegt rifrildi. Talið er að kveikjan af því hafi verið ósætti Luiz við dagatal sem hún situr fyrir á, þar sem myndirnar þykja ansi djarfar.

Lehmann hafði flutt inn með Luiz fyrr á árinu en er nú flutt út á ný. Býr hún með liðsfélaga þar til hún finnur lausn í þeim efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye