fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Salurinn sprakk úr hlátri þegar Kompany grillaði Ronaldo í beinni útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, gjörsamlega jarðaði Cristiano Ronaldo í beinni útsendingu á BBC.

Kompany var þar að ræða um Cristiano Ronaldo sem rifti samningi sínum við Manchester United og leitar sér nú að nýrri vinnu.

„Vandamálið er leyst,“ sagði Kompany þegar hann var spurður álits um stöðu Ronaldo.

Gary Lineker spurði þá Kompany að því hvort hann myndi taka hann til Burnley. „Við þurfum leikmenn sem hlaupa,“ sagði Kompany og sprakk þa´salurinn úr hlátri.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar