fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Salurinn sprakk úr hlátri þegar Kompany grillaði Ronaldo í beinni útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, gjörsamlega jarðaði Cristiano Ronaldo í beinni útsendingu á BBC.

Kompany var þar að ræða um Cristiano Ronaldo sem rifti samningi sínum við Manchester United og leitar sér nú að nýrri vinnu.

„Vandamálið er leyst,“ sagði Kompany þegar hann var spurður álits um stöðu Ronaldo.

Gary Lineker spurði þá Kompany að því hvort hann myndi taka hann til Burnley. „Við þurfum leikmenn sem hlaupa,“ sagði Kompany og sprakk þa´salurinn úr hlátri.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot