fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Gat farið til Man Utd í sumar en hafnaði boðinu – ,,Fjölskyldan vildi fara aftur til Englands“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 20:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic hefur staðfest það loksins að hann hafi verið á óskalista Manchester United í sumar.

Man Utd reyndi ítrekað að fá Arnautovic í sínar raðir frá Bologna en sóknarmaðurinn lék áður með Stoke og West Ham á Englandi.

Fjölskylda Arnautovic vildi snúa aftur til Englands en hann tók að lokum ákvörðun fyrir sjálfan sig.

,,Manchester United reyndi að semja við mig í nokkur skipti og það var erfið ákvörðun því fjölskyldan vildi snúa aftur til Englands,“ sagði Arnautovic.

,,Rauðu Djöflarnir eru eitt besta félagslið heims en Bologna sem nafn er ekki á sama stað. Það er hins vegar í lagi. Hérna er allt rólegt og þú getur notið þess að vera þú án þess að vera stressaður. Það er bara gott fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur