fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Enginn hefur spilað fleiri leiki á HM – Vonar innilega að Messi nái sér

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 21:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus er leikjahæsti leikmaður sögunanar á heimsmeistaramótinu en hann lék lengi vel með Þýskalandi.

Matthaus er 61 árs gamall í dag og starfar mikið í sjónvarpi en hann lék 150 landsleiki fyrir Þýskaland á sínum ferli.

Enginn leikmaður hefur spilað eins marga leiki á HM en Matthaus spilaði alls 25 leiki sem er enginn smá árangur.

Matthaus hefur nú nefnt þann leikmann sem að hann vonar að bæti met sitt og er það goðsögnin Lionel Messi.

,,Þegar einhver nær að bæta metið mitt, ég óska þess að það verði Messi,“ sagði Matthaus.

Messi er sex leikjum frá því að bæta met Matthaus en hann mun spila með Argentínu á HM í Katar og gæti jafnvel átt eitt inni til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?