fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Vanda brast í grát í viðtali við RÚV í Katar – „Ég get ekki talað um þetta“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ brast í grát þegar hún ræddi gagnrýni þegar hún sat fyrir svörum hjá RÚV í Katar í dag.

Vanda hefur legið undir harðri gagnrýni undanfarið, fyrst vegna þess að taka við fjármunum frá Sádi Arabíu og síðan þegar treyjur til landsliðskvenna voru til umræðu í samfélaginu og hvernig þær væru heiðraðar.

„Ég get ekki einu sinni talað um þetta,“ sagði Vanda við RÚV.

„Þær voru ekki að gagnrýna mig, ég hef átt gott samtal við þær. Þessi tilfinning að vera ekki eins mikilvægur, ég hef fengið hana oft.“

Meira:
Ólgusjór í Laugardal og spjótin beinast að þeim sem ráða – „Plís ekki hætta því gerum bara betur við ALLA“

Málið snérist um gagnrýni landsliðskvenna fyrir það að þær fengu ekki sömu athygli og karlarnir þegar þær næðu merkum árangri í landsliðinu.

Vanda útskýrði af hverju hún hefði ekki rætt málið mikið á opinberum vettvangi, var hún á fundi og á ferðalagi þegar málið sprakk út.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
Hide picture