fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að svona verði enska liðið í dag: Saka og Maguire byrja – Foden á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður nokkuð um óvænt tíðindi í enska landsliðinu í dag ef marka má Daily Mail. Þar er fullyrt að Phil Foden verði á meðal varamanna í fyrsta leik liðsins á HM í dag.

England mætir Íran Klukkan 13:00 í dag en Bukayo Saka er sagður fá traustið frekar en Foden á kantinum í enska liðinu.

Gareth Southgate, þjálfari liðsins hefur boðað það að gera breytingar á milli leikja í riðlakeppninni. Mason Mount verður svo á miðsvæðinu með Declan Rice og Jude Bellingham miðað við fréttirnar.

Jordan Pickford heldur sæti sínu í markinu og Harry Maguire verður í hjarta varnarinnar ef Daily Mail er með hlutina á hreinu.

Byrjunarlið Englands í dag samkvæmt Daily Mail:

Jordan Pickford

Kieran Trippier
Harry Maguire
John Stones
Luke Shaw

Declan Rice
Jude Bellingham
Mason Mount

Raheem Sterling
Harry Kane
Bukayo Saka

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ