fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að svona verði enska liðið í dag: Saka og Maguire byrja – Foden á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður nokkuð um óvænt tíðindi í enska landsliðinu í dag ef marka má Daily Mail. Þar er fullyrt að Phil Foden verði á meðal varamanna í fyrsta leik liðsins á HM í dag.

England mætir Íran Klukkan 13:00 í dag en Bukayo Saka er sagður fá traustið frekar en Foden á kantinum í enska liðinu.

Gareth Southgate, þjálfari liðsins hefur boðað það að gera breytingar á milli leikja í riðlakeppninni. Mason Mount verður svo á miðsvæðinu með Declan Rice og Jude Bellingham miðað við fréttirnar.

Jordan Pickford heldur sæti sínu í markinu og Harry Maguire verður í hjarta varnarinnar ef Daily Mail er með hlutina á hreinu.

Byrjunarlið Englands í dag samkvæmt Daily Mail:

Jordan Pickford

Kieran Trippier
Harry Maguire
John Stones
Luke Shaw

Declan Rice
Jude Bellingham
Mason Mount

Raheem Sterling
Harry Kane
Bukayo Saka

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot