fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið viðbjóðslega sem er umtalað á Englandi – Meig í flösku og fékk úrganginn svo yfir sig

433
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Algjörlega fáránlegt atvik áttu sér stað í FA bikarkeppni fyrir minni lið Englands nú um helgina.

Guiseley FC og Warringtown Town áttust þá við en það fyrrnefnda hafði betur með einu marki gegn engu.

Tony Thompson, markvörður Warrington, var rekinn af velli í síðari hálfleik eftir atvik sem tengdist stuðningsmönnun heimaliðsins.

Einn stuðningsmaður Guiseley ákvað að pissa í flösku og skipta þeirri flösku út fyrir drykk Thompson við marklínuna.

Thompson áttaði sig hvað hafði átt sér stað og spreyjaði í kjölfarið úrganginum í átt að stuðningsmönnum Guiseley og fékk rautt spjald.

Myndband af hegðun stuðningsmannsins má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina