fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Barcelona vildi ekkert með hann hafa – Einn sá efnilegasti á Englandi í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 14:24

Martinelli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, segir að Barcelona hafi ekki viljað semja við sig áður en hann samdi á Englandi árið 2019.

Martinelli kostaði Arsenal sex milljónir punda árið 2019 og hefuir síðan þá orðið einn af lykilmönnum liðsins.

Barcelona gat fengið Martinelli í sínar raðir en ákvað að hafna tækifærinu sem gætu reynst mistök af hálfu félagsins.

,,Ég fór til akademíu Barcelona. Ég æfði með Ansu Fati þegar ég fór þangað, við urðum vinir og ég var þarna í 15 daga,“ sagði Martinelli.

,,Þetta gekk ekki upp og þeir vildu ekkert með mig hafa. Fjórum eða fimm mánuðum seinna samdi Arsenal við mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina