fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Barcelona vildi ekkert með hann hafa – Einn sá efnilegasti á Englandi í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 14:24

Martinelli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, segir að Barcelona hafi ekki viljað semja við sig áður en hann samdi á Englandi árið 2019.

Martinelli kostaði Arsenal sex milljónir punda árið 2019 og hefuir síðan þá orðið einn af lykilmönnum liðsins.

Barcelona gat fengið Martinelli í sínar raðir en ákvað að hafna tækifærinu sem gætu reynst mistök af hálfu félagsins.

,,Ég fór til akademíu Barcelona. Ég æfði með Ansu Fati þegar ég fór þangað, við urðum vinir og ég var þarna í 15 daga,“ sagði Martinelli.

,,Þetta gekk ekki upp og þeir vildu ekkert með mig hafa. Fjórum eða fimm mánuðum seinna samdi Arsenal við mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá
433Sport
Í gær

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool
433Sport
Í gær

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd