fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Vildi dekra við konuna og sjálfan sig fyrir HM – Sjáðu hvað þau fengu afhent í gær

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, var ekkert að spara áður en hann hélt til Katar með brasilíska landsliðinu.

Casemiro er nýfluttur til Englands en hann kom til Man Utd frá Real Madrid í sumarglugganum.

Hann ákvað að kaupa tvo glæsibíla áður en haldið var til Katar, einn fyrir sig og annan fyrir eignkonuna Anna Mariana.

Casemiro keypti Rolls Royce bifreið fyrir sjálfan sig á 230 þúsund pund á meðan kona hans fékk Bentley bifreð sem er verðmetin á 200 þúsund puind.

Casemiro fær 350 þúsund pund í laun á viku hjá Man Utd og hefur því svo sannarlega efni á kaupunum.

Brasilíumaðurinn og kona hans eru stödd í Katar en bílarnir voru sendir heim til þeirra fyrir helgi eins og má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth