fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal létu hann ekki vera á samskiptamiðlum – Fékk um 500 komment

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn eftirsótti Mykhailo Mudryk er orðinn einn vinsælasti leikmaður á meðal stuðningsmanna Arsenal.

Mudryk spilar með liði Shakhtar Donetsk í Úkraínu og er sterklega orðaður við enska stórliðið þessa dagana.

Stuðningsmenn Arsenal vilja sjá Mudryk í treyju liðsins og eru duglegir að tjá sínar tilfininngar á samskiptamiðlum.

Mudryk viðurkennir að hann hafi aldrei fengið eins athygli á ferlinum og veit sjálfur vel af áhuga stuðningsmanan enska liðsins.

,,Það sem kom mér verulega á óvart var þegar stuðningsmenn Arsenal byrjuðu að fylgja mér á samskiptamiðlum,“ sagði Mudryk.

,,Það eru engir stuðningsmenn sem hafa látið jafn mikið í sér heyra. Þeir segjast vera að bíða eftir mér og segja mér að koma. Ein af mínum nýjustu færslum var með 500 komment sem sögðu þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Í gær

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann