fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Er þetta vanmetnasta liðið á HM? – ,,Bara lið íe nsku úrvalsdeildinni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 20:28

Leikmenn Wales hita upp í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gregg Berhalter, landsliðsþjálfari Bandaríkjana, hefur tjáð sig um fyrsta verkefni liðsins á HM í Katar.

Bandaríkin munu þar spila við landslið Wales sem er með marga leikmenn í ensku úrvalsdeildinni innanborðs.

Berhalter gerir sér grein fyrir því og sér lítinn mun á að spila við Wales og lið sem er einmitt í úrvalsdeildinni.

Bandaríkin eru talið vera sigurstranglegra liðið fyrir leikinn en leikurinn fer fram næsta mánudag.

,,Ég tel, allavega fyrir Bandaríkjamenn, að Wales sé mjög vanmetið lið,“ sagði Berhalter við blaðamenn.

,,Þegar ég horfi á liðið þá er þetta bara lið í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er góður hópur. Þeir hafa spilað á stórmóti áður og þekkja þá tilfinningu. Ég veit að verkefnið verður erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth