fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Ronaldo opnar sig um atvikið í haust og segist sjá eftir því – Kennir Ten Hag samt um

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í viðtalinu umdeilda við Piers Morgan ræddi Cristiano Ronaldo atvikið þegar hann strunsaði af Old Trafford áður en leik gegn Tottenham var lokið í haust.

United vann góðan 2-0 sigur. Ronaldo átti að koma inn á sem varamaður í lokin en neitaði því og fór einfaldlega heim.

Portúgalinn viðurkennir að þetta hafi ekki verið rétt.

„Að yfirgefa leikvanginn gegn Tottenham er eitthvað sem ég sé eftir,“ segir Ronaldo í viðtalinu við Morgan.

Hann ver þó ákvörðun sína og segir Ten Hag um að kenna.

„Á sama tíma fannst mér samt eins og Ten Hag væri að ögra mér. Ég er því miður ekki leikmaður sem kemur inn á í þrjár mínútur í leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram