fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Uppfært: Hjörvar segir Ísland neita að spila úrslitaleik morgundagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 14:27

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason segir frá því á Twitter nú fyrir stuttu að íslenska karlalandsliðið neiti að spila við Lettland í Daugava í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins.

Ísland vann sér inn þátttökurétt í leiknum með því að sigra Litháen í vítapsyrnukeppni á miðvikudag.

„Íslenska landsliðið neitar að spila úrslitaleikinn við Letta í Daugava. Telja völlinn ekki leikhæfan. Lettneska sambandið er núna að sýna íslenska landsliðinu völl Skonto Riga í von um að það verði spilað a morgun. Lettar spiluðu við Eista í Daugava á miðvikudag og ekkert vesen,“ skrifar Hjörvar á Twitter.

Leikurinn á að fara fram klukkan 14 á morgun og verður áhugavert að sjá hvað setur.

Uppfært 14:38
Ómar Smárason, deildar­stjóri sam­skipta­deildar KSÍ, segir í samtali við Fréttablaðið að ekki sé búið að útiloka að spila á vellinum. Verið sé að skoða aðra kosti. Ómar segir landsliðið ekki hafa getað klárað æfingu í morgun vegna vallaraðstæðna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga
433Sport
Í gær

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann