fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Uppfært: Hjörvar segir Ísland neita að spila úrslitaleik morgundagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 14:27

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason segir frá því á Twitter nú fyrir stuttu að íslenska karlalandsliðið neiti að spila við Lettland í Daugava í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins.

Ísland vann sér inn þátttökurétt í leiknum með því að sigra Litháen í vítapsyrnukeppni á miðvikudag.

„Íslenska landsliðið neitar að spila úrslitaleikinn við Letta í Daugava. Telja völlinn ekki leikhæfan. Lettneska sambandið er núna að sýna íslenska landsliðinu völl Skonto Riga í von um að það verði spilað a morgun. Lettar spiluðu við Eista í Daugava á miðvikudag og ekkert vesen,“ skrifar Hjörvar á Twitter.

Leikurinn á að fara fram klukkan 14 á morgun og verður áhugavert að sjá hvað setur.

Uppfært 14:38
Ómar Smárason, deildar­stjóri sam­skipta­deildar KSÍ, segir í samtali við Fréttablaðið að ekki sé búið að útiloka að spila á vellinum. Verið sé að skoða aðra kosti. Ómar segir landsliðið ekki hafa getað klárað æfingu í morgun vegna vallaraðstæðna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband