fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Áhugaverð niðurstaða könnunar – Fáir stöðva kynlífið fyrir þetta í stóra mánuðinum

433
Föstudaginn 18. nóvember 2022 12:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins sjö prósent Englendinga myndu biðja bólfélaga sinn um pásu í miðju kynlífi til að athuga hver staðan er hjá enska landsliðinu í leik á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar sem Paddy Power framkvæmdi.

HM hefst á sunnudag og hefur England leik strax á mánudag, þegar liðið mætir Íran.

Auk þeirra eru Bandaríkin og Wales einnig í riðlinum.

Það eru þó fáir sem munu taka sér pásu í miðju kynlífi til að athuga hver staðan hjá Englandi er, skyldu þeir ákveða að ganga í slík mál yfir höfuð á meðan enska liðið er að spila á stóra sviðinu.

Um daginn fór fram könnun á meðal Englendinga um það hversu margir myndu taka sér veikindadag á meðan HM í Katar stendur.

Þar var talan öllu hærri, en 47% sögðust ætla að gera sér upp veikindi til að missa ekki af leik Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu