fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Í raun glæpsamlegt verð á matnum í Katar – Þetta kostar grískt salat

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuáhugafólki sem mætt er til Katar blöskrar mörgum verðlagið þar í landi á sérstökum stuðningsmannasvæðum.

Grískt salat sem virðist ansi lítið kostar þannig rúmar 1500 krónur.

Ef fólk vill gera vel við sig og fá sér quesadilla og snakk þá kostar það rúmar 2 þúsund krónur.

Er þetta hátt verðlag sérstaklega fyrir fólk frá þeim löndum sem svona verð sést ekki. Á Íslandi þætti þetta nokkuð vel sloppið.

Verðið á bjór er það sem flestum blöskrar. Áfengi er bannað á almannafæri í Katar en vegna mótsins hefur verið sett upp sérstakt svæði þar sem hægt er að fá sér bjór.

Bjórinn kostar þó litlar 2200 krónur og því þarf knattspyrnuáhugafólk að hafa talsvert af fjármunum með sér til að gera vel við sig í drykk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Í gær

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Í gær

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle