fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Messi segir þrjú lönd líklegust til sigurs í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 17:30

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi segir þrjú lið framar öðrum í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í Katar.

Hinn 35 ára gamli Messi er á leið á sitt síðasta HM með Argentínu. Liðið er einmitt talið eitt af þeim sigurstranglegustu á mótinu.

Sjálfur telur Messi þó greinilega svo ekki vera.

„Það eru alltaf sömu liðin sem eru líkleg. Það eru alltaf nokkur sem koma á óvart en í grunninn eru þetta sömu liðin,“ segir Messi.

„Í dag finnst mér Brasilía, England og Frakkland aðeins á undan hinum. Allt getur samt gerst.“

Argentína er í riðli með Sádi-Arabíu, Mexíkó og Póllandi. Mótið hefst á sunnudag með opnunarleik heimamanna í Katar og Ekvador.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“