fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Messi segir þrjú lönd líklegust til sigurs í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 17:30

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi segir þrjú lið framar öðrum í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í Katar.

Hinn 35 ára gamli Messi er á leið á sitt síðasta HM með Argentínu. Liðið er einmitt talið eitt af þeim sigurstranglegustu á mótinu.

Sjálfur telur Messi þó greinilega svo ekki vera.

„Það eru alltaf sömu liðin sem eru líkleg. Það eru alltaf nokkur sem koma á óvart en í grunninn eru þetta sömu liðin,“ segir Messi.

„Í dag finnst mér Brasilía, England og Frakkland aðeins á undan hinum. Allt getur samt gerst.“

Argentína er í riðli með Sádi-Arabíu, Mexíkó og Póllandi. Mótið hefst á sunnudag með opnunarleik heimamanna í Katar og Ekvador.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Í gær

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist