fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Forráðamenn City sagðir furðulostnir vegna þessara ummæla Ronaldo í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 14:00

Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mike Keegan blaðamanni í Manchester eru forráðamenn Manchester City furðulostnir yfir ummælum Cristiano Ronaldo í viðtali við Piers Morgan.

Ronaldo segir þar frá því að hann hafi ákveðið að hafna Manchester City sumarið 2021 til þess að snúa aftur til Manchester United.

Getty Images

Við þetta vilja forráðamenn City ekki kannast og samkvæmt heimildum Keegan sem er vel tengdur í Manchester passar þetta ekki.

Þar segir að City hafi ákveðið að hætta að semja við Ronaldo og var ástæðan sú að félagið óttaðist að koma hans myndi trufla aðra leikmenn liðsins.

Þetta er sama ástæða og Thomas Tuchel notaði í sumar þegar Chelsea skoðaði að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Í gær

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Í gær

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle