fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik – Ætlaði að biðja kærustunnar en öryggisvörður henti henni í burtu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp stórfurðulegt atvik í Hvíta-Rússlandi þegar leikmaður FC Smorgon ætlaði að biðja kærustu sinnar í miðjum leik.

Vladislav Shubovich bauð kærustu sinni til langs tíma niður að hliðarlínu vallarins og bað hennar í sigri á Volna Pinsk.

Það gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig.

Áður en Shubovich tókst að biðja kærustu sinnar mætti öryggisvörður á svæðið og henti henni í burtu.

Þetta var leikmaðurinn bersýnilega allt annað en sáttur við.

Að lokum gat bónorðið þó farið fram.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“