fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hazard ekki viss – Gæti verið á förum eftir HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 18:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefur svo sannarlega ekki náð að sýna sitt besta fyrir lið Real Madrid eftir að hafa gengið í raðir félagsins frá Chelsea árið 2019.

Það var búist við miklu af Hazard í Madrid en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning leikmansins sem fær fá tækifæri í dag.

Hazard er þó enn mikilvægur leikmaður belgíska landsliðsins og verður hluti af liðinu á HM í Katar.

Belginn segist ekki vera að leitast eftir því að yfirgefa Real en viðurkennir á sama tíma að sú staða gæti breyst eftir HM.

Hazard er 31 árs gamall og hefur aðeins spilað sex leiki fyrir Real á tímabilinu.

,,Ég vil ekki yfirgefa Real Madrid. Kannski mun mín staða breytast eftir HM í Katar,“ sagði Hazard.

,,Ég vil fá að spila en það er stjórinn sem tekur ákvarðanirnar. Ég sætti mig við þær en vil líka sýna að ég eigi skilið að spila meira. Þegar þú spilar ekki þá er það erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni