fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Staðfesta þátttöku Arsenal og Liverpool í Dúbaí

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Liverpool taka þátt á æfingamóti í Dúbaí í desember. Ber það heitið Dubai Super Cup.

Hlé hefur verið gert á ensku úrvalsdeildinni þar til annan í jólum vegna Heimsmeistaramótsins í Katar.

Leikmenn þessara liða sem fara ekki á HM taka þátt á mótinu. Þar verða einnig AC Milan og Lyon.

Arsenal mætir Lyon 8. desember og Milan fimm dögum síðar.

Liverpool mætir Lyon 11. desember og Milan fimm dögum síðar.

Ensku liðin munu ekki mætast innbyrðis á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Í gær

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal