fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Mourinho ekki í þessu til að eignast vini – Sendi hörð skilaboð á annan leikmann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 21:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, virðist hafa sent skýr skilaboð til framherjans Tammy Abraham sem leikur undir hans stjórn hjá félaginu.

Abraham var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir HM en hann hefur verið í vandræðum fyrir framan markið á tímabilinu.

Mourinho er nýbúinn að hrauna yfir Rick Karsdrop, annan leikmann Roma, fyrir metnaðarleysi og á bakvörðurinn enga framtíð fyrir sér undir stjórn Portúgalans.

Mourinho segir að Abraham geti ekki vorkennt sjálfum sér fyrir valið og að hann þurfi að virða þá stöðu sem hann er í sem atvinnumaður.

,,Ég er af gamla skólanum og ég tel að þegar þú ert atvinnumaður í knattspyrnu, eitthvað sem milljón krökkum dreymir um þá þarftu ekki auka stuðning,“ sagði Mourinho.

,,Þú þarft ekki auka hvatningu. Hvað erþetta? Knattspyrnustjóra og sálfræðing, af hverju?“

,,Þú þarft að gera þitt allt á hverjum einasta degi og á hverri einustu æfingu. Spilaðu vel eða spilaðu illa en viðhorfið gerir þig öðruvísi.“

,,Vinur minn, það eru milljón börn þarna úti sem dreymir um að vera þar sem þú ert og fá komast þangað. Það eru forréttindi að vera þessir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Í gær

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins