fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Heyrir nafn sitt í slúðurblöðunum á hverjum degi – ,,Ég tjái mig aldrei um þessa hluti“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 19:30

Zaha og Traore.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, neitar enn og aftur að tjá sig um hvað hann ætli að gera eftir tímabilið.

Zaha er leikmaður sem er oft orðaður við önnur félög en hann verður samningslaus 2023 og má þá fara frítt.

Mörg stórlið hafa sýnt Zaha áhuga undanfarin ár en hafa ekki náð að klófesta hann úr greipum Palace hingað til.

Zaha segist vera ánægður í herbúðum Lundúnarliðsins en útilokar alls ekki að hann verði farinn fyrir næsta tímabil.

,,Ég er augljóslega ánægður, ég vildi bara halda áfram eins og ég endaði síðustu leiktíð svo ég er ánægður,“ sagði Zaha.

,,Ég er að njóta þess að spila fótbolta. Hversu oft hef ég séð nafnið mitt nefnt í slúðurblöðunum? Ég tjái mig aldrei um þessa hluti.“

,,Samningurinn endar þegar hann endar. Ég er leikmaður Crystal Palace og það eina sem ég einbeiti mér að er að gera vel fyrir félagið. Það er það eina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar