fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo stendur með stuðningsmönnunum og segir þá eiga skilið sannleikann – ,,Þeim er alveg sama um félagið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo fór í afar áhugavert viðtal til Piers Morgan, þar sem hann fer ófögrum orðum um allt og alla hjá félagi sínu, Manchester United.

Viðtalið í heild á eftir að birtast en fjöldi brota úr því er í dreifingu. Kappinn sakar United meðal annars um að sýna sér vanvirðingu.

Ronaldo talar einnig um eigendur félagsins í nýrri klippu sem birtist í kvöld, Glazers fjölskylduna.

Sú fjölskylda er ekki vinsæl á meðal stuðningsmanna Man Utd og skilur Ronaldo vel af hverju það er ástæðan.

,,Þeim er alveg sama um félagið. Manchester er markaðsvara, þeir fá peninginn þaðan en þeim er alveg sama um íþróttina,“ sagði Ronaldo.

,,Ég hef aldrei talað við þá. Allt valdið er í höndum forsetans og yfirmanns íþróttamála.“

,,Stuðningsmenn hafa alltaf rétt fyrir sér og eiga skilið sannleikann. Það eru hlutir innan klúbbsins sem stöðva félagið í að komast á sama stað á Man City, Liverpool og nú Arsenal. Það er flókið.“


————–

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“