fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Sjáðu sigurmark Garnacho – Reif sig úr treyjunni og fékk gult

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 18:33

Alejandro Garnacho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann svakalega dramatískan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við Fulham.

Ballið byrjaði á 14. mínútu er Christian Eriksen skoraði fyrsta markið fyrir gestina.

Staðan var 1-0 þar til á 61. mínútu er Daniel James jafnaði metin fyrir Fulham gegn sínum gömlu félögum.

James var áður á mála hjá Man Utd en hélt síðar til Leeds og svo Fulham.

Það stefndi allt í jafntefli en á 93. mínútu í uppbótartíma skoraði Alejandro Garnacho sigurmark Man Utd.

Þessi efnilegi leikmaður hafði komið inná sem varamaður 20 mínútum áður og nýtti tækifærið svo sannarlega.

Hér fyrir neðan má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City