fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Augljóslega sár á æfingasvæði Liverpool – ,,Hann á skilið allt í þessum heimi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 17:12

Firmino skorar fyrir Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, var mjög sár eftir að hafa ekki verið valinn í lokahóp Brasilíu fyrir HM í Katar.

Þetta segir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, eftir leik liðsins við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær sem vannst 3-1.

Firmino er 31 árs gamall og á að baki 55 landsleiki fyrir Brasilíu en verður ekki hluti af hópnum á HM að þessu sinni.

,,Þetta var skellur, augljós skellur. Það var ekki hægt að sjá það í leiknum en á æfingu var það augljóst,“ sagði Klopp.

,,Ég er millimaðurinn og ég er ánægður með að Bobby verði hér áfram í lengri tíma en hann átti kallið skilið.“

,,Hann á skilið allt í þessum heimi. Þetta sýnir bara hversu gott landslið Brasilía er með ef þú getur skilið leikmann eins og hann eftir. Það er klikkun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City