fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Veit ekki hvort hann þurfi að spila á sunnudaginn svo HM sé möguleiki

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 13:00

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, veit ekki hvort síðasti séns Paulo Dybala að fá kallið á HM sé á sunnudaginn.

Dybala hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur en HM hópur Argentínu verður kynntur á mánudaginn.

Það gæti spilað inn í hvort Dybala spili gegn Torino á sunnudag, hvort hann verði valinn í lokahóp liðsins.

Mourinho er sjálfur ekki viss en hann hefur ekkert rætt við Lionel Scaloni um þennan 28 ára gamla leikmann.

,,Ég þekki ekki hans samband við Scaloni og Argentínu. Ég veit ekki hvort hann þurfi að spila á sunnudaginn til að eiga möguleika á að fara á HM,“ sagði Mourinho.

,,Auðvitað þurfum við á Paulo að halda. Ef ég fengi að velja þá myndi ég nota hann gegn Torino.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum