fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Southgate útskýrir valið á Harry Maguire

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate var á blaðamannafundi í dag spurður út í þá ákvörðun sína að velja Harry Maguire í landsliðshóp Englands fyrir Heimsmeistaramótið í Katar.

Maguire er fyrirliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Hann missti hins vegar sæti sitt í byrjun leiktíðar og hefur einnig verið að glíma við meiðsli.

Sjá einnig:
Gareth Southgate velur hópinn – Öflugir leikmenn sitja eftir

„Hann er einn af okkar bestu miðvörðum,“ segir Southgate.

Maguire hefur staðið sig afar vel með landsliðinu á síðustu tveimur stórmótum, á HM 2018 og EM í fyrra.

„Það eru nokkrir leikmenn í hópnum okkar sem hafa áður farið á stórmót og vita um hvað þau snúast. Aðrir eru í frábæru formi eins og er. Við verðum að finna jafnvægi þarna á milli,“ segir Southgate.

HM í Katar hefst þann 20. nóvember. Englendingar eru í riðli með Íran, Wales og Bandaríkjunum.

England spilar sinn fyrsta leik gegn Íran þann 21. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool