fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Southgate útskýrir valið á Harry Maguire

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate var á blaðamannafundi í dag spurður út í þá ákvörðun sína að velja Harry Maguire í landsliðshóp Englands fyrir Heimsmeistaramótið í Katar.

Maguire er fyrirliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Hann missti hins vegar sæti sitt í byrjun leiktíðar og hefur einnig verið að glíma við meiðsli.

Sjá einnig:
Gareth Southgate velur hópinn – Öflugir leikmenn sitja eftir

„Hann er einn af okkar bestu miðvörðum,“ segir Southgate.

Maguire hefur staðið sig afar vel með landsliðinu á síðustu tveimur stórmótum, á HM 2018 og EM í fyrra.

„Það eru nokkrir leikmenn í hópnum okkar sem hafa áður farið á stórmót og vita um hvað þau snúast. Aðrir eru í frábæru formi eins og er. Við verðum að finna jafnvægi þarna á milli,“ segir Southgate.

HM í Katar hefst þann 20. nóvember. Englendingar eru í riðli með Íran, Wales og Bandaríkjunum.

England spilar sinn fyrsta leik gegn Íran þann 21. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard orðnir þreyttur á að hlusta á Arne Slot tala um þetta

Gerrard orðnir þreyttur á að hlusta á Arne Slot tala um þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætti í beina útsendingu tveimur vikum eftir andlátið í fjölskyldunni – „Það var óvanalegur kvíði“

Mætti í beina útsendingu tveimur vikum eftir andlátið í fjölskyldunni – „Það var óvanalegur kvíði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni sem kveikti í Cristiano Ronaldo

Lögreglan leitar að manni sem kveikti í Cristiano Ronaldo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann
433Sport
Í gær

Henry með kenningu um vandræði City – Telur að Guardiola hafi ekki fyllt þetta skarð

Henry með kenningu um vandræði City – Telur að Guardiola hafi ekki fyllt þetta skarð
433Sport
Í gær

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands