fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Níu ára gömul spá sem engan veginn gekk upp – Svona átti byrjunarlið Englands í Katar að líta út

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2013 tók The Independent sig til og spáði fyrir um það hvað leikmenn mynduðu byrjunarlið enska landsliðsins á Heimsmeistaramótinu 2022.

Óhætt er að segja að spáin hafi ekki ræst. Luke Shaw er eini leikmaðurinn sem er í HM hópi Englendinga fyrir mótið í Katar.

Sjá einnig:
Gareth Southgate velur hópinn – Öflugir leikmenn sitja eftir

Í spánni var Gary Neville landsliðsþjálfari, en hann er sparkspekingur á Sky Sports í dag.

Byrjunarlið Englands á HM 2022, miðað við spána 2013
Jack Butland (Crystal Palace)

Chris Smalling (Roma)
Phil Jones (Man United)
Nathaniel Chalobah
Luke Shaw (Man United)

Jordon Ibe (Án félags)
Ross Barkley (Nice)
Jack Wilshere (Hættur)
Wilfried Zaha (Crystal Palace)

Daniel Sturridge (Perth Glory)
Chuba Akpom (Middlesbrough)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool