fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Eru ummæli Potter áhyggjuefni? – Virkaði hæstánægður þrátt fyrir tap

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 18:25

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, virkaði í raun hæstánægður í gær eftir tap gegn Manchester City í deildabikarnum.

Potter var mjög ánægður með frammistöðu Chelsea á Etihad vellinum í Manchester en liðið er úr leik eftir 2-0 tap.

Þessi ummæli Potter hafa vakið töluverða athygli og eru ekki allir sammála því að Chelsea hafi spilað svo vel í viðureigninni.

Potter var sáttur með framlag sinna mann í tapinu en Chelsea var alls ekki sannfærandi í þessum leik.

,,Augljóslega þá erum við vonsviknir með úrslitin en þegar kemur að frammistöðunni þá sköpuðum við nokkur góð færi og skipulagið var betra,“ sagði Potter.

,,Liðið var nær því að vera það lið sem við viljum að það sé. Strákarnir voru svo hugrakkir og þeir voru að spila gegn toppliði.“

,,Markvörðurinn þeirra var maður leiksins sem segir söguna. Heilt yfir var þetta skref fram á við fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar