fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Arteta skóf ekki af því og sagði hvað vantaði eftir skellinn í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur gefið í skyn að hann þurfi að breikka leikmannahóp sinn í félagaskiptaglugganum í janúar.

Arsenal datt úr leik í enska deildabikarnum í gær með 1-3 tapi gegn Brighton á heimavelli. Arteta gerði tíu breytingar fyrir leik og náðu þeir leikmennirnir sem komu inn margir hverjir ekki að nýta tækifæri sitt nógu vel.

„Við munum þurfa að skoða hvaða möguleika við höfum og skoða hvað er í boði,“ segir spænski stjórinn um janúargluggann.

„Þetta er hópurinn sem við erum með. Við verðum að reyna að nota hann eins vel og hægt er en í kvöld (í gærkvöldi) gekk þetta ekki.“

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á undan Manchester City. Síðarnefnda liðið er með mun stærri hóp og ljóst er að Arsenal gæti þurft að stækka hópinn sinn ef Skytturnar ætla að halda í við City.

„Ég hef sagt það áður að hópurinn er lítill,“ segir Mikel Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“