fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Solskjær fær fyrsta starfið eftir brottreksturinn frá United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er farinn að þjálfa aftur, ári eftir að hann var rekinn frá Manchester United.

Norðmaðurinn hefur ekkert þjálfað frá því hann yfirgaf United fyrir ári síðan. Hann var látinn fara frá Old Trafford eftir slæmt gengi í upphafi síðustu leiktíðar. Solskjær hafði verið við stjórnvölinn í tæp þrjú ár.

Nú er Solskjær farinn að þjálfa U-14 ára lið í Kristiansund, en sonur hans er í liðinu.

Hann er afar vinsæll og er sagður vera að búa til gott umhverfi.

Manchester United-goðsögnin Roy Keane heimsótti hann og liðið á dögunum.

Solskjær er sagður hafa hafnað nokkrum störfum í þjálfun frá því United lét hann fara. Hann er sagður vilja taka vandaða ákvörðun um næsta skref sitt á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi