Bournemouth rúllaði yfir Everton í enska deildabikarnum í kvöld og tryggði sér sannfærandi farseðil í næstu umferð.
Bournemouth vann 4-1 heimasigur á Frank Lampard á félögum en bæði lið hvíldu þónokkra leikmemnn í viðureigninni.
Jóhann Berg Guðmundsson lék 90 mínútur fyrir Burnley em er komið áfram eftir 3-1 heimasigur á Crawley.
Óvæntustu úrslit kvöldsins voru á heimavelli Brentford sem tapaði gegn Gillingham í vítakeppni.
Gillingham leikur í fjórðu efstu deild en Brentford í ensku úrvalsdeildinni.
Bournemouth 4 – 1 Everton
1-0 Jamal Lowe(‘7)
2-0 Junior Stanislas(’47)
2-1 Demarai Gray(’67)
3-1 Emiliano Marcondes(’78)
4-1 Jaidon Anthony(’82)
Burnley 3 – 1 Crawley
0-1 Dominic Telford(’22)
1-1 Ashley Barnes(’24 )
2-1 Anass Zaroury(’79)
3-1 Anass Zaroury(’90)
Brentford 1 – 2 Gillingham (Gillingham áfram eftir vítakeppni)
1-0 Ivan Toney(‘3)
1-1 Mikael Mandron(’75)
Leicester City 3 – 0 Newport
1-0 James Justin(’44)
2-0 Jamie Vardy(’70)
3-0 Jamie Vardy(’82)