fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Bournemouth fór illa með Everton – Úrvalsdeildarlið tapaði gegn liði í fjórðu deild

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth rúllaði yfir Everton í enska deildabikarnum í kvöld og tryggði sér sannfærandi farseðil í næstu umferð.

Bournemouth vann 4-1 heimasigur á Frank Lampard á félögum en bæði lið hvíldu þónokkra leikmemnn í viðureigninni.

Jóhann Berg Guðmundsson lék 90 mínútur fyrir Burnley em er komið áfram eftir 3-1 heimasigur á Crawley.

Óvæntustu úrslit kvöldsins voru á heimavelli Brentford sem tapaði gegn Gillingham í vítakeppni.

Gillingham leikur í fjórðu efstu deild en Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Bournemouth 4 – 1 Everton
1-0 Jamal Lowe(‘7)
2-0 Junior Stanislas(’47)
2-1 Demarai Gray(’67)
3-1 Emiliano Marcondes(’78)
4-1 Jaidon Anthony(’82)

Burnley 3 – 1 Crawley 
0-1 Dominic Telford(’22)
1-1 Ashley Barnes(’24 )
2-1 Anass Zaroury(’79)
3-1 Anass Zaroury(’90)

Brentford 1 – 2 Gillingham (Gillingham áfram eftir vítakeppni)
1-0 Ivan Toney(‘3)
1-1 Mikael Mandron(’75)

Leicester City 3 – 0 Newport
1-0 James Justin(’44)
2-0 Jamie Vardy(’70)
3-0 Jamie Vardy(’82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze