fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Bournemouth fór illa með Everton – Úrvalsdeildarlið tapaði gegn liði í fjórðu deild

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth rúllaði yfir Everton í enska deildabikarnum í kvöld og tryggði sér sannfærandi farseðil í næstu umferð.

Bournemouth vann 4-1 heimasigur á Frank Lampard á félögum en bæði lið hvíldu þónokkra leikmemnn í viðureigninni.

Jóhann Berg Guðmundsson lék 90 mínútur fyrir Burnley em er komið áfram eftir 3-1 heimasigur á Crawley.

Óvæntustu úrslit kvöldsins voru á heimavelli Brentford sem tapaði gegn Gillingham í vítakeppni.

Gillingham leikur í fjórðu efstu deild en Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Bournemouth 4 – 1 Everton
1-0 Jamal Lowe(‘7)
2-0 Junior Stanislas(’47)
2-1 Demarai Gray(’67)
3-1 Emiliano Marcondes(’78)
4-1 Jaidon Anthony(’82)

Burnley 3 – 1 Crawley 
0-1 Dominic Telford(’22)
1-1 Ashley Barnes(’24 )
2-1 Anass Zaroury(’79)
3-1 Anass Zaroury(’90)

Brentford 1 – 2 Gillingham (Gillingham áfram eftir vítakeppni)
1-0 Ivan Toney(‘3)
1-1 Mikael Mandron(’75)

Leicester City 3 – 0 Newport
1-0 James Justin(’44)
2-0 Jamie Vardy(’70)
3-0 Jamie Vardy(’82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það