fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Veit að hann á enga framtíð hjá félaginu en vill samt ekki fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard á enga framtíð hjá Real Madrid. Félagið hefur gert honum þetta ljóst. Marca segir frá.

Belginn gekk í raðir spænska stórveldisins frá Chelsea árið 2019. Kostaði hann hundrað milljónir punda.

Hinn 31 árs gamli Hazard hefur þó engan veginn staðið undir væntingum og er félagið til í að losa sig við hann.

Samningur Hazard rennur ekki út fyrr en eftir næstu leiktíð. Hann hefur ekki áhuga á að fara þrátt fyrir stöðuna.

Real Madrid hefur þó engan áhuga á að nota hann og veit leikmaðurinn af því.

Þó kemur fram í spænska miðlinum að Real Madrid muni ekki neyða Hazard í að fara. Honum sé þó ljóst að hann muni ekki fá að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“