fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Guardiola svaraði Zlatan og segir Haaland að hætta – ,,Annars myndu Sun og Mail hætta að fjalla um mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 18:33

Haaland og Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var í stuði á blaðamannafundi í gær eftir leik liðsins við Fulham.

Guardiola svaraði þar ummælum Zlatan Ibrahimovic en þeir unnu saman hjá Barcelona á sínum tíma.

Zlatan vildi meina að egó Guardiola gæti komið í veg fyrir að Erling Haaland myndi ná hæstu hæðum en hann þekkir það sjálfur að vinna fyrir Spánverjann.

Guardiola tók í gríni undir ummæli Zlatan en Haaland er mesta vonarstjarna fótboltans þessa stundina og hefur raðað inn mörkum fyrir Englandsmeistarana eftir komu frá Dortmund í sumar.

,,Hann hefur rétt fyrir sér, hann hefur algjörlega rétt fyrir sér – hjá þessu félagi þá er egóið mitt stærra en hjá öllum öðrum,“ sagði Guardiola.

,,Ég er ekki hrifinn af því þegar Erling skorar þrjú mörk, það er bara fjallað um hann. Ég er svo öfundsjúkur, svo öfundsjúkur.“

,,Ég bað Erling um að hætta að skora mörk því annars myndu The Sun og Daily Mail hætta að tala um mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“
433Sport
Í gær

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“